Anna Kolbrún Árnadóttir, fv. alþingismaður Norðausturkjördæmis á síðasta kjörtímabili fyrir Miðflokkinn og einn stofnandi flokksins, lést á Sjúkrahúsinu á Akureyri í gærmorgun. Anna Kolbrún var þingmaður Miðflokksins á árunum 2017 til 2021 og varaþingmaður Norðausturkjördæmis fyrir flokkinn þar til í mars síðastliðnum. Þegar Anna Kolbrún byrjaði setu sína á Alþingi haustið 2017, hafði hún barist við illvígt og sjaldgæft krabbamein … Read More
Lance Reddick úr þáttunum The Wire látinn
Leikarinn Lance Reddick, þekktastur fyrir leik sinn í sjónvarpsþáttunum „The Wire“ er látinn 60 ára að aldri. Samkvæmt miðlinum TMZ fannst lík Reddick á heimili hans í Los Angeles klukkan 9:30 í morgun. Dánarorsök hefur ekki verið gefin upp, en lögregla segir að útlit sé fyrir að dauði hans hafi verið „af náttúrulegum völdum“. Reddick fór með hlutverk lögreglumannsins Cedrick Daniels í „The … Read More
Fyrrum KR-ingurinn Mia Gunter látin
Fótboltakonan Mia Gunter, sem lék hér á landi í Bestu deild kvenna KR sumarið 2018, lést þann 5. mars síðastliðinn 28 ára gömul. Þetta kemur fram á Fótbolti.net Gunter spilaði alls 18 leiki með KR í deild og bikar og skoraði í þrjú mörk. Hún tryggði liðinu sigra gegn Selfossi og Þór/KA sem hjálpuðu KR-liðinu að halda sér uppi það sumarið. „Hún … Read More