Arnar Þór Jónsson skrifar á moggablogginu að samfélagsgerð sem Íslendingar nútímans hafa notið góðs af, var byggð á sterkum stoðum sem fyrri kynslóðir völdu af kostgæfni og lögðu mikla alúð við í anda hugsjóna sem sameinuðu nýfrjálsa þjóð. Arnar segir að menntakerfið hafi verið byggt upp til að efla siðvit, verkvit og bókvit. „Þrátt fyrir gríðarlegan kostnað og mikinn mannafla … Read More
Hefur skoðun og opinber tjáning áhrif á viðskipti við íslenska banka?
Arnar Þór Jónsson, varaþingmaður Sjálfstæðisflokksins, lögmaður og fv. dómari, hefur sent erindi til stjórnenda íslenskra viðskiptabanka og sparisjóða, fyrir hönd stjórnar Málfrelsis – Samtaka um frjálsa og opna umræðu, lýðræði og mannréttindi: Erindið er svo hljóðandi: „Í tilefni af nýlegum fréttum frá Bretlandseyjum þess efnis að tilteknum einstaklingum hafi verið meinað um bankaviðskipti þar í landi á grundvelli stjórnmálaskoðana hlutaðeigandi. Enda … Read More
Hvert stefnir stofnanaveldið?
Arnar Þór Jónsson lögmaður og varaþingmaður Sjálfstæðisflokksins spyr að því í nýjustu bloggfærslu sinni hvort ríkið eigi ráða því hvað megi segja og hvað ekki, ræða og hvað ekki, um hvað megi efast og hvað megi gagnrýna og hvað ekki? „Sá sem svarar slíkum spurningum játandi er í raun að lýsa stuðningi við stofnun Sannleiksráðuneytis í anda 1984 eftir Orwell,“ segir Arnar … Read More