Björn Bjarnason skrifar: Það tókst að afgreiða uppsöfnuð mál vetrarins og leysa úr ágreiningi með samkomulagi bæði milli stjórnarflokka og milli þeirra og stjórnarandstöðuflokkanna. Sögulegu vetrarþingi var frestað fram í september klukkan 01.18 í nótt með ávarpi Guðna Th. Jóhannessonar, forseta Íslands, þar sem hann kvaddi þingheim með ósk um að forseti Íslands flytti þjóðhátíðarávarp á Austurvelli 17. júní í … Read More
Stórskjálfti í Samfylkingu
Björn Bjarnason skrifar: Nú þýðir ekki lengur fyrir Kristrúnu Frostadóttur að ræða útlendingamálin, það ýtir undir fleiri úrsagnir úr flokknum. Þá birtist Guðmundur Árni og gefur línuna. Deilurnar innan Samfylkingarinnar vegna hjásetu þingmanna flokksins við atkvæðagreiðsluna um útlendingalagafrumvarpið á alþingi 14. júní magnast stig af stigi. Þær eru mun djúpstæðari en ætla má af fréttum um úrsagnir úr flokknum því … Read More
Hamas þrífst á hatri
Björn Bjarnason skrifar: Markmiðið er að einangra Ísraela á alþjóðavettvangi, fá þá úthrópaða sem stríðsglæpamenn og þjóðarmorðingja og setja þá varanlega í þann skammarkrók að enginn vilji virða þá viðlits. Bandaríska blaðið The Wall Street Journal birti mánudaginn 10. júní nokkrar orðsendingar sem Yahya Sinwar, stjórnandi Hamas á Gaza, hefur undanfarið sent til samverkamanna sinna til að fagna þeim árangri … Read More