Björn Bjarnason skrifar: Kristrún formaður setti fundinn með langri ræðu án þess að minnast einu orði á útlendingamálin eða útskýra hvers vegna hún sparkaði gildandi flokksstefnu út í hafsauga. Ekki eitt orð um málið. Útlendingamál eru almennt erfið úrlausnar á stjórnmálavettvangi en þau virðast sérstaklega erfið fyrir vinstri flokka. Evrópskir jafnaðarmannaflokkar hafa færst til hægri í málaflokknum á undanförnum árum … Read More
Logi rangtúlkar MDE-niðurstöðu
Björn Bjarnason skrifar: Yfirlýsing þingflokksformanns Samfylkingarinnar um að MDE telji að hér sé ekki tryggður réttur til frjálsra kosninga er enn eitt dæmið um hvernig reynt er að afvegaleiða umræður. Finna má til með þeim sem tapa í kosningum með litlum mun. Þá hefur dreifing jöfnunarsæta hér í lítt gagnsæju kosningakerfi oft leitt til mikillar sálarangistar þeirra sem eru milli … Read More
Børsen brennur í Kaupmannahöfn
Björn Bjarnason skrifar: Kristján 4. fylgdist náið með framkvæmdum við Børsbygginguna fyrir 400 árum og sá til þess að hún fengi á sig konunglega reisn. Nú þegar fimm ár eru liðin frá því að í beinni útsendingu mátti fylgjast með brunanum sögulega í Notre Dame í París (15. apríl 2019) má í dag, 16. apríl 2024, fylgjast með beinni útsendingu … Read More