Kínverskt vor í febrúar: sýna Íslendingum á sér hlið menningar og viðskipta

frettinBjörn Bjarnason, Innlent1 Comment

Björn Bjarnason skrifar: Kínversk stjórnvöld hafa greinilega ákveðið að sýna Íslendingum á sér hlið menningar og viðskipta í upphafi árs 2024. Um það vitnar viðtal við kínverska sendiherrann á Íslandi í ViðskiptaMogga á dögunum í aðdraganda sérstakrar kínverskrar vorhátíðar sem nú stendur. Hún hófst með kínverskum sendiráðsdegi sunnudaginn 28. janúar en þá var auglýst opið hús í sendiráðinu. Þriðjudaginn 30. … Read More

RÚV-ríkið í ríkinu

frettinBjörn Bjarnason, Innlent1 Comment

Björn Bjarnason skrifar: Hlaðvörp verða sífellt vinsælli. Þeir sem halda þeim úti hér á landi gera það fyrir eigið fé, með sölu auglýsinga eða áskrift. Allir nema einn: Ríkisútvarpið (RÚV). Það hefur ruðst inn á þennan markað með því að framleiða sérstakan hlaðvarpsþátt, 7 mínútur. Þar kryfur fréttastofa RÚV augnablikið á 7 mínútum alla mánudaga, miðvikudaga og föstudaga. Þingmaður Sjálfstæðisflokksins, … Read More

Ógagnsæ spillingarvakt

frettinBjörn Bjarnason, Erlent, InnlentLeave a Comment

Björn Bjarnason skrifar: Fréttir hafa birst um að sex manna teymi á vegum héraðssaksóknara hafi farið til Namibíu í tengslum við það sem hér er kallað Samherjamálið en Namibíumenn nefna Fishrot-hneykslið. Upphafið má rekja til Kveiks-þáttar í ríkissjónvarpinu í nóvember 2019. Þar var vísað til uppljóstrana Jóhannesar Stefánssonar, fyrrv. starfsmanns Samherja í Namibíu, og WikiLeaks-skjala sem Kristinn Hrafnsson miðlaði. Hann … Read More