Björn Bjarnason skrifar: Á borgarstjórnarfundi þriðjudaginn 7. nóvember ræddi Dóra Björt Guðjónsdóttir, borgarfulltrúi Pírata, um borgarfjármálin í ljósi frásagna af þeim í fjölmiðlum og taldi réttmætt að þeir fjölmiðlar sem segðu ekki fréttir af fjárhagsstöðu borgarinnar á þann veg sem henni og Degi B. þóknaðist fengju ekki opinberan fjárstuðning. Sigríður Dögg Auðunsdóttir og Dóra Björt Guðjónsdóttir (samsett mynd mbl.is). Friðjón … Read More
Kristrún í Hamas-klemmu
Björn Bjarnason skrifar: Ræða flokksformannsins Kristrúnar Frostadóttur (Samfylkingu) var undarleg þegar hún sneri sér að Bjarna Benediktssyni utanríkisráðherra mánudaginn 6. nóvember vegna átakanna fyrir botni Miðjarðarhafs, á Gaza, eftir að hryðjuverkamenn Hamas gerðu 7. október grimmdarlega árás á Ísraela nálægt Gaza-svæðinu. Miðað við alvarleika málsins og nauðsyn þess að knýja fram hlé á átökunum hefði mátt ætla að formaður Samfylkingarinnar … Read More
Rörsýni RÚV
Björn Bjarnason skrifar: Fréttastofa ríkisútvarpsins (RÚV) rembist við að halda lífi í aukaatriði þegar litið er til þess alvarlega ástands sem skapaðist 7. október þegar hryðjuverkamenn Hamas réðust inn í Ísrael, myrtu 1.400 manns, einkum börn, með köldu blóði og tóku hundruð í gíslingu. Síðan hefur athygli allra fjölmiðla heims beinst að framvindu átakanna og áhrifum hernaðaraðgerða Ísraela gegn Hamas. … Read More