Björn Bjarnason skrifar: Þetta er ótrúleg lýsing á stöðu öryggismála á þessu viðkvæma sviði sem snertir sérhverja stofnun, fyrirtæki og heimili í landinu. Árum saman hefur verið á dagskrá stjórnvalda að auka netöryggi. Ef marka má það sem sagt var þriðjudaginn 17. október á ráðstefnu almannavarna ríkislögreglustjóra hefur þessi viðleitni alls ekki borið þann árangur sem að er stefnt. Meðal … Read More
Björn Bjarnason: Undirstraumar Samfylkingarinnar
Björn Bjarnason skrifar: Þegar litið er á heildarmyndina hafa stríðandi fylkingar í Samfylkingunni hag af því að láta ágreining sinn ekki birtast á yfirborðinu og fipa Kristrúnu. Frá því er skýrt á vefsíðunni Viljanum í dag að aðalfundur Samfylkingarinnar í Suðurkjördæmi hafi fyrr í mánuðinum samþykkt að brýnt sé að bæta hagstjórn á Íslandi til að bæta lífskjör almennings í … Read More
Liðsmenn Hamas á Íslandi
Björn Bjarnason skrifar: Það eykur enn á dapurleg örlög Palestínumanna að eiga svo ömurlega talsmenn í lýðfrjálsum löndum þar sem auðvelt er að sannreyna blekkingariðjuna og falsið. Þeir sem hér ganga fram fyrir skjöldu til að bera blak af hryllingsverkum hryðjuverkamanna Hamas í byggðum Ísraela nálægt Gaza-svæðinu fyrir tæpri viku ættu að skýra hvers vegna engir nema harðstjórarnir í Íran … Read More