Björn Bjarnason skrifar: Þetta er of alvarleg ásökun í garð regluverksins sem smíðað hefur verið utan um þennan grunnþátt nútímasamfélags hér til að unnt sé láta hana sem vind um eyru þjóta. Á dögunum birtist hér á síðunni umsögn um sögu Landsvirkjunar sem kom út fyrr á árinu, umsögnina má lesa hér Í umsögninni segir að sagan minni á nauðsyn … Read More
Skoðanalöggur hér og þar
Björn Bjarnason skrifar: Ástæða er til að velta fyrir sér hvort leita þurfi alla leið til Írans til að sjá opinbert ofstæki vegna trúarbragða, hvort ekki sé í raun nóg að ræða ástandið í Reykjavík. Reglulega eru okkur sagðar fréttir frá Íran um hvernig múslímskir leiðtogar landsins beita skoðanalöggum með prik og jafnvel skotvopn, til að tryggja að farið sé … Read More
Oppenheimer þá og nú
Björn Bjarnason skrifar: Ég sá Robert Oppenheimer einu sinni í nýrri Kongresshalle í Berlín árið 1958, í fyrstu ferð minni til útlanda. Hvarvetna ber hátt umræður um kvikmyndina Oppenheimer sem Christopher Nolan leikstýrir eftir eigin handriti. Hver og einn ræðir hana frá eigin sjónarhóli. Í Morgunblaðinu vildi Jóna Gréta Hilmarsdóttir gagnrýnandi sjá afleiðingar kjarnorkusprenginganna í Japan, hún sagði 27. júlí: … Read More