Drottningarviðtal til varnar lögbroti

frettinBjörn Bjarnason, Fjölmiðlar3 Comments

Björn Bjarnason skrifar: Hatrammar árásir formanns Eflingar á ríkissáttasemjara í eintali i sjónvarpssal leysa ekki hnútinn sem herðist meira og meira. Drottningarviðtal var við Sólveigu Önnu Jónsdóttur, formann Eflingar, í Kastljósi ríkissjónvarpsins að kvöldi þriðjudag 7. febrúar. Farið var mildum höndum um lögbrot hennar og neitun um að hlíta héraðsdómi um afhendingu á kjörskrá svo að unnt sé að ganga til … Read More

Alþingi í gíslingu pírata

frettinAlþingi, Björn BjarnasonLeave a Comment

Eftir Björn Bjarnason: Á sama tíma og þetta gerist við landamærin standa þingmenn pírata og tala dag og nótt hver við annað í ræðustól alþingis vegna lágmarksráðstafana í útlendingamálum. Eins og vakin var athygli á hér hefur afstaða Eflingar valdið klofningi innan Samfylkingarinnar. Þar eru innan dyra áhrifamenn sem hallast nú æ meira að sjónarmiðum sósíalista í kjaramálum og pírata … Read More

TF-SIF má ekki selja

frettinBjörn BjarnasonLeave a Comment

Björn Bjarnason skrifar: TF-SIF var tekin í notkun 1. júlí 2009. Tækjakostur hennar olli byltingu í öllu eftirliti á Norður-Atlantshafi. Landhelgisgæslan eignaðist fyrstu flugvél sína 10. desember 1955, Catalina flugbát af gerðinni PBY-6A, TF-RAN. Varnarliðið á Keflavíkurflugvelli notaði flugbátinn til eftirlits og björgunar. Eftir að vélin laskaðist norður í landi keypti flugmálastjórn hana, gerði hana flughæfa og seldi gæslunni. Áhöfn … Read More