Björn Bjarnason skrifar: Morgunblaðið, laugardag 24. júní 2923. Vikan hefur einkennst af stórviðburðum á stjórnmálasviðinu. Sjálfstæðisflokkurinn skipti um dómsmálaráðherra eins og um var samið á vettvangi þingflokks hans við stjórnarmyndunina í lok nóvember 2021. Við ráðherraskiptin féllu þung orð um útlendingamálin. Urðu þau til þess að opna fúkyrðaflaum yfir sjálfstæðismenn frá Jódísi Skúladóttur, þingmanni Vinstri grænna í NA-kjördæmi og 6. varaforseta … Read More
Flokkadrættir í Noregi vegna gervigreindar
Björn Bjarnason skrifar: Hægriflokkurinn í Noregi hefur kallað saman hóp sérfræðinga og til að skilgreina hvaða pólitískar ráðstafanir þurfi að gera til að nýta megi gervigreind (n. kunstig intelligens, KI) í Noregi. Paul Chaffey er formaður hópsins. Chaffey á rætur í norsku atvinnulífi. Stjórnmálaafskipti hans hófust í SV – Sósíalíska vinstriflokknum. Síðar gekk hann til liðs við Hægri og hefur … Read More
Á hvítasunnu
Björn Bjarnason skrifar: Á hvítasunnu minnumst við kristnir menn þess þegar heilagur andi birtist lærisveinum Krists í Jerúsalem og þeir öðluðust styrk og þrek til að útbreiða boðskap hans. Fyrir rúmum tveimur áratugum sat ég ráðstefnu um trú og menningu í Vatíkaninu í Róm. Trúarlegar og heimspekilegar umræður fóru fram. Sérstaklega er í minni að ungur hálærður prestur gekk í … Read More