„Ef Evrópa vaknar ekki, þá munuð þið öll deyja“

Gústaf SkúlasonBókmenntir, COVID-19, ErlentLeave a Comment

Andspænis ódýrinu „Facing the Beast“ er titill nýrrar bókar bandaríska rithöfundarins og blaðamannsins Naomi Wolf. Þetta er bók um „traust, hugrekki og andspyrnu á nýjum dökkum tíma.“ Dagskrárgerðarmaðurinn Flavio Pasquino bauð Naomi Wolf í viðtal hjá blckbx.tv (sjá að neðan) til að ræða um bókina meðal annars.. Wolf var pólitískur ráðgjafi í forsetaherferðum Bill Clinton og Al Gore og skrifaði … Read More

Málfrelsi Jk. Rowling í hættu

frettinBjörn Bjarnason, Bókmenntir, Erlent, LífiðLeave a Comment

Björn Bjarnason skrifar: „Málið vekur eðlilega miklar umræður í Bretlandi og um heim allan. Þykir talsmönnum málfrelsis mikils virði að heimsfrægi höfundurinn JK Rowling taki þennan slag.“ JK Rowling, höfundur bókanna um Harry Potter, hefur skorað á skosku lögregluna að handtaka sig í samræmi við ný lög Skoska þjóðarflokksins (SNP) um hatursorðræðu. Hún er sökuð um að brjóta lögin með … Read More

J.K. Rowling rýfur þögnina um „kynlausu“ kynlífsglæpina

frettinBókmenntir, Erlent, Gústaf Skúlason, KynjamálLeave a Comment

Gústaf Skúlason skrifar: Mörg dæmi eru um að bæði börn og konur hafa orðið fyrir kynferðisglæpum karlmanna sem segjast vera „konur.“ Valdhafar mæta þessum kynferðisglæpum með þögninni. Rithöfundur Harry Potter bókanna, J.K. Rowling, rýfur þögnina og lyftir upp umræðunni um „kynlausu“ kynlífsglæpina. Það er orðið að furðufyrirbæri í hinum vestræna heimi, að karlmenn þykjast vera „konur“ af alls konar ástæðum. … Read More