HSÍ greinir stöðuna sem upp er komin varðandi kröfur um Covid sprautur handboltamanna

frettinCOVID-19, Íþróttir, Þórdís B. SigurþórsdóttirLeave a Comment

Fréttin hefur verið uppfærð. „Það kom okkur verulega á óvart að þessar kröfur væru settar á okkur núna þegar við fengum tilkynningar frá Alþjóða Handknattleikssambandinu (IHF), m.a. um skyldubólsetningu leikmanna á heimsmeistaramótinu í Svíþjóð og Póllandi í janúar næstkomandi,“ sagði Róbert Geir Gíslason, framkvæmdastjóri HSÍ. Fréttin hafði samband við Róbert og leitaði frekari upplýsinga um áskilnað og kröfur á leikmönnum … Read More

Kínverjar rísa upp gegn „Núll Covid“ stefnunni – mótmælin breiðast hratt út

frettinCOVID-19, Erlent1 Comment

Mótmæli eru afar sjaldgæf í Kína þar sem harðar refsingar eru við hvers kyns mótmælum í landinu.  Í gærkvöldi var mótmælt víða, meðal annars í miðborg Shanghai, þar sem róleg athöfn breyttist í hróp gegn stjórnvöldum og „Núll Covid“ stefnunni. Ungt fólk í Kína sér nú að restin af heimsbúum er frjáls ferða sinna og gerir sér grein fyrir því … Read More

Washington Post: Meirihluti þeirra sem látast af Covid eru bólusettir

frettinBólusetningar, COVID-196 Comments

Dagblaðið Washington Post segir frá því að nú sé meirihluti Bandaríkjamanna sem deyja úr Covid að minnsta kosti búinn að fá fyrstu umferð Covid sprautuefnanna. „58 prósent dauðsfalla af kórónuveirunni í ágústmánuði var fólk sem var bólusett eða búið að fá örvunarskammt, samkvæmt greiningu sem Cynthia Cox, varaforseti Kaiser Family Foundation, gerði fyrir Washington Post.“ Þetta er framhald af erfiðri … Read More