Króatíski evrópuþingmaðurinn Mislav Kolakusic sendir annað slagið frá sér myndskilaboð og deilir á Twitter. Í dag sendi hann frá sér stutt en skýr skilaboð þar sem hann segir að þær röngu upplýsingar um COVID-19 sem embættismenn og heilbrigðisstarfsmenn dreifðu um allan heim hafi ekki aðeins verið skaðleg lygi heldur líka algjör svik við borgarana. Lygar hafa skaðað trúverðugleika hins opinbera heilbrigðiskerfis … Read More
Ný rannsókn: Óaðlaðandi fólk líklegra til að vera enn með grímur
Óaðlaðandi fólk er líklegra til að vera enn með að andlitsgrímur út af Covid samkvæmt nýrri rannsókn. Rannsóknarhöfundar útbjuggu þrjá spurningalista þar sem spurt var annars vegar hvort viðkomandi teldi sig vera aðlaðandi manneskju og hins vegar um grímunotkun við ýmsar aðstæður. Höfundarnir komust að þeirri niðurstöðu að ungir og miðaldra Bandaríkjamenn sem álíta sig vera aðlaðandi „telji það að … Read More
Rannsókn: D-vítamín minnkar stórlega hættuna á innlögn og dauða af völdum COVID-19
Samkvæmt nýrri rannsókn dregur D-vítamín úr hættunni á að deyja af völdum COVID-19 um 51% og minnkar hættuna á innlögn á gjörgæslu um 72%. Nýja rannsóknin, sem birt var í tímaritinu Pharmaceuticals ber heitið „Verndaráhrif D-vítamíns á COVID-19-tengda gjörgæsluinnlagnir og dánartíðni.“ Hér er ágripið, sem dregur saman aðferðir og niðurstöður rannsóknarinnar. Bakgrunnur: COVID-19 heimsfaraldurinn er ein mikilvægasta áskorun heimsbúa fyrir heilbrigðisþjónustu á heimsvísu. Ýmsar rannsóknir … Read More