Þorgeir Eyjólfsson skrifar: Til stendur af hálfu Samfylkingarinnar að koma í veg fyrir að framkvæmd verði rannsókn á mistökum Embættis landlæknis á undanförnum árum. Það hyggst Samfylkingin gera með því að stilla landlækni í sæti á lista í komandi kosningum til Alþingis sem líklega mun skila landlækni í embætti heilbrigðisráðherra í næstu ríkisstjórn. Þar með verði tryggt að engin rannsókn … Read More
Rannsókn: Lokunarstefna skaðaði sjón barna
Covid lokunin skaðaði sjón barna og leiddi til marktækrar aukningar á fjölda nærsýni, samkvæmt alþjóðlegri rannsókn. Nærsýni þrefaldaðist á milli 1990 og 2023 – og það varð marktæk aukning eftir „faraldurinn“. Milli 1990 og 2019, á 29 árum, áætlaði rannsóknin að algengi nærsýni á heimsvísu hafi aukist um 5,34 prósent. Frá árinu 2020, þegar „heimsfaraldur“ Covid var lýst yfir til … Read More
Hvernig Covid tölurnar voru sviknar – annar hluti
Terje Hansen skrifar: Eins og ég sýndi í fyrsta hluta viðurkenndu yfirvöld í Nýja Suður-Wales, Ástralíu auk nokkurra annarra landa að þau hefðu notað aðferð í flokkun Covid sjúkrahússjúklinga sem blása upp tölurnar, eða svindl eins og ég kalla það. Ég benti líka á Þýskaland, Norður-Írland, Írland og Danmörku. Nú mun ég sýna nokkur önnur lönd, og að lokum aðeins … Read More