Um fjórðungur segist þekkja einhvern sem líklega hafi dáið af Covid sprautum

frettinCovid bóluefni, Erlent1 Comment

Meira en fjórðungur Bandaríkjamanna segjast þekkja einhvern sem líklegt sé að hafi látist af völdum bólusetningar gegn Covid-19. 22% af þeim sem eru bólusettir segjast þekkja einhvern sem hefur látist af bólusetningunni Tæpur helmingur fullorðinna Bandaríkjamanna er þeirrar skoðunar að líklegt sé að bóluefnin hafi valdið umtalsverðum fjölda dauðsfalla, 28% telja þetta mjög líklegt. Tæpur þriðjungur (28%) segjast þekkja persónulega einn … Read More

Þrumuræða: Ástralskur þingmaður fer yfir lygar yfirvalda um „bóluefnin“

frettinCovid bóluefni, ErlentLeave a Comment

Í þingræðu í byrjun desember 2022 fór Gerard Rennick, öldungadeildarþingmaður í Queensland í Ástralíu, yfir nokkrar lygar sem þingmenn og heilbrigðisyfirvöld hafa sagt um COVID „bóluefnin“.  Helstu atriði Rennicks eru eftirtalin en áhugaverðast er þó að hlýða á u.þ.b. 10 mínútna þrumuræðu hans sem fylgir hér neðar. Í september 2022 hafði Ástralía skráð meira en 10 milljónir COVID-19 tilfella, jafnvel þó að 20 milljónir af heildarfjölda íbúa Ástralíu, … Read More

Ástralskur þingmaður segir Covid sprauturnar mesta skandal í sögu lækninga

frettinCovid bóluefniLeave a Comment

Ástralski þingmaðurinn Alex Antic fékk aðgang að gögnum með vísan til upplýsingalaga sem sýndu að fjöldi hjartatengdra tilfella á sjúkrahúsum í Suður-Ástralíu meðal 15-44 ára næstum tvöfaldaðist eftir að Covid „bólusetningar“ hófust. Hann kynnti málið í þinginu í síðasta mánuði og sagði: „Ef þið hafið verið að fylgjast með undanfarið þá hafið þið væntanlega heyrt hugtökin hjartavöðvabólga og skyndidauði töluvert … Read More