Matt Gaetz hefur tilkynnt að dragi sig úr tilnefningu sem dómsmálaráðherra. Tilkynningin var birt á X í morgun: „Ég átti frábæra fundi með öldungadeildarþingmönnum í gær,“ byrjaði Gaetz. „Ég þakka góð viðbrögð þeirra – og ótrúlegan stuðning svo margra. I had excellent meetings with Senators yesterday. I appreciate their thoughtful feedback – and the incredible support of so many. While … Read More
Namibía: hvenær koma Íslendingarnir aftur?
Páll Vilhjálmsson skrifar Namibískir sjómenn sem störfuðu á skipum Samherja bjuggu við betri kjör og höfðu hærri hásetahlut en þeir hafa í dag. ,,Hvenær koma Íslendingarnir aftur?“ er spurt í Namibíu, samkvæmt gögnum sem tilfallandi fékk í hendur. Veruleg launalækkun, um 60 prósent, er hlutskipti sjómanna eftir að Samherji hætti útgerð. Samherji var með rekstur í Namibíu 2012 til 2019. Eftir … Read More
Meirihluti Úkraínumanna vill að friðarviðræður bindi enda á stríðið við Rússa
Könnun sem Gallup birti á þriðjudag leiddi í ljós að meirihluti Úkraínumanna vill að friðarviðræður bindi enda á stríðið við Rússa. Könnunin, sem gerð var í ágúst og október, leiddi í ljós að 52% aðspurðra vildu viðræður við Rússa til að binda enda á deiluna eins fljótt og auðið er, 38% töldu að Úkraína ætti að halda áfram að berjast … Read More