Suður-Afríski læknirinn sem upplýsti um Omicron segir einkennin óvenjuleg en væg

frettinErlent

Heilbrigðisráðherra Suður-Afríki segir í viðtali við SKY að ofsafengin viðbrögð Bretlands og annarra Evrópuríkja vegna nýs COVID afbrigðis sem fannst í Suður-Afríku sé ekki hægt að réttlæta þar sem engin sönnun sé til staðar um að það sé hættulegra. Innan fárra klukkustunda frá því að tilkynnt var um afbrigðið gáfu Bretland og Bandaríkin út ferðabann á sex Afríkuríki. ,,Ástæðan fyrir … Read More

Ungur sonur forsætisráðherra Ísraels fenginn til að auglýsa bólusetningu barna

frettinErlent

Bólusetningaherferð 5-11 ára barna er hafin í Ísrael og fékk forsætisráðherra landsins ungan son sinn til að fara í bólusetningu fyrir framan myndavélar í kynningar-og hvatningaskyni. Upptakan af viðburðinum má sjá hér neðar en svona eru orðaskipti feðgana nokkurn veginn: Ráðherrann segir við son sinn: „Viltu útskýra fyrir öllum hvers vegna það er mikilvægt að fara í bólusetningu.“ Sonurinn: „Það … Read More

Tugir þúsunda mótmæltu í Melbourne Ástralíu

frettinErlent

Mikill mannfjöldi fyllti götur og stræti Melbourne í Ástralíu í dag til að mótmæla skyldubólusetningum og bólusetningapössum. Fólkið hélt á hinum ýmsu fánum, þar á meðal Ástralíu- og frumbyggjafánanum, Eureka fánanum og öðrum samveldisfánum. Aðrir þjóðfánar sáust líka á lofti, m.a. Portúgal, Japan, Króatía, Grikkland, Þýskaland og Kambódía. Fjöldinn krafðist þess að skyldubólusetningu yrði hætt og Daniel Andrews, forsætisráðherra Viktoríuríki, … Read More