Um 44 þúsund manns tóku þátt í mómtælum enn eina helgina í Austurríki þrátt fyrir útgöngubann í landinu. Frelsisflokkur Austurríkis (FPO) var einn þeirra sem hvatti til samkonunnar í miðborg Vínar í dag til að fordæma opinbera COVID-19 stefnu stjórnvalda þar á meðal útgöngubann og skyldubólusetningu fyrir allar 14 ára og eldri. Fólkið kom saman klukkan 12:00 á Heldenplatz. Frelsisflokkurinn sagði … Read More
Flest greind Omicron smit hjá fullbólusettum samkvæmt Sóttvarnastofnun Bandaríkjanna
Flest af þeim 43 COVID-19 tilfellum af völdum Omicron afbrigðisins sem greinst hafa í Bandaríkjunum hingað til voru hjá fullbólusettu fólki og þriðjungur þeirra hafði fengið örvunarskammt, samkvæmt bandarískri skýrslu sem birt var á föstudag. Sóttvarnarstofnun Bandaríkjanna (CDC) sagði að af 43 tilfellum sem kennd eru við Omicron afbrigði hefðu 34 manns verið bólusettir að fullu. Fjórtán þeirra höfðu einnig … Read More
Friðarverðlaunahafi Nóbels gagnrýnir Facebook fyrir að kynda undir hræðsluáróðri
Filippseyska blaðakonan og friðarverðlaunahafi Nóbels, Maria Ressa, gagnrýndi bandaríska tæknirisann Facebook harðlega þegar hún tók við verðlaunum sínum í gær og sakar samskiptamiðilinn um að kynda undir hræðsluáróðri um kórónuveiruna á Facebook. Ressa sem er meðstofnandi fréttavefsins Rappler og hefur birt nokkuð gagnrýnar greinar um Rodrigo Duterte forseta Filippseyja, nýtti ræðu sína til að gagnrýna Silicon Valley þar sem heimastöðvar … Read More