22 ára transkona slær tvö Bandaríkjamet í kvennasundi

frettinErlent

22 ára transkona, Lia Thomas, sem keppir í sundi með háskólanum University of Pennsylvaníu í Bandaríkjunum hefur undanfarið sýnt yfirburðaframmistöðu í sundi kvenna. Lia setti fjölmörg sund- og mótsmet á þriggja daga sundmóti í  háskóla í Ohio um síðustu helgi. Lia Thomas sló í gegn á föstudagskvöldið í forkeppni og úrslitum í 450 metra skriðsundi kvenna á sundmóti í háskóla … Read More

Undirskriftarsöfnun fjarlægð af Change.org eftir nokkra klukkutíma

frettinErlent

Undirskriftasöfnun sem hópurinn Verndum börnin stóð fyrir hjá Change.org var fjarlægð af bandaríska fyrirtækinu sem sérhæfir sig í að vekja athygli á ýmsum réttindabaráttum með „online“undirskriftarsöfnunum og internet áskorunum víða um heim. Stofnanda söfnunarinnar var tilkynnt um að málefnið hafi verið tekið niður eftir að hafa staðið þar í 8 klukkustundir en yfir 500 manns voru búnir að skrifa undir. … Read More

Ritstjóri Washington Post sem réðst á andstæðinga bólusetninga, deyr vegna hjartastopps

frettinErlent

Fred Hiatt ritstjóri Washington Post sem hafði stundað það ítrekað m.a. á Twitter síðu sinni að ráðast á andstæðinga tilraunabólusetninga við Covid lést í gær 6. desember eftir skyndilegt hjartastopp. Hiatt hafði verið ötull talsmaður skyldubólusetninga en „fékk skyndilegt hjartastopp 24. nóvember þegar hann heimsótti dóttur sína í Brooklyn, sagði eiginkona hans, Margaret „Pooh“ Shapiro, og komst ekki til meðvitundar“. … Read More