Dómari í Missouri úrskurðaði að heilbrigðisfulltrúar í ríkinu gætu ekki lengur gefið út fyrirmæli um COVID-19 aðgerðir, sem hann sagði brjóta í bága við stjórnarskrárbundna skiptingu valdsins; löggjafar-,framkvæmda-og dómsvalds. Úrskurður dómarans þýðir að reglur og tilskipanir sem hafa verið settar af heilbrigðisyfirvöldum í Missouri eru felldar niður og dæmdar ógildar. „Þetta mál snýst um hvort reglur settar af heilbrigðisyfirvöldum í Missouri … Read More
Hver er hin raunverulega saga á bak við Black Friday?
Hver er raunverulega sagan á bak við Black Friday, föstudaginn eftir þakkargjörðarhátíð Bandaríkjamanna? ,,Innkaupahátíðin“ þekkt sem Black Friday er í dag óaðskiljanlegur hluti af hátíðinni, en þessi hátíðarhefð á sér dekkri rætur en margir geta ímyndað sér. Í fyrsta skipti, svo vitað er, sem hugtakið Black Friday var notað, tengdist það ekki föstudeginum eftir þakkargjörðarhátíðina þegar útsölur eru í fullum … Read More
Dönsk fyrirtæki fá leyfi til að skoða bólusetningastöðu starfsmanna
Í Danmörku er við lýði kerfi vottorðs, coronapas, sem er gilt ef einstaklingur er fullbólusettur, með staðfestingu á að hafa veikst af Covid-19 undanfarna 180 daga að hámarki eða með neikvætt próf sem er að hámarki 72 klst (hraðpróf) eða 96 klst (PCR-próf) gamalt. Samkvæmt lagafrumvarpi sem nýtur nú hraðmeðferðar í danska þinginu og hefur þar breiðan stuðning verður dönskum … Read More