Knattspyrnumaðurinn Erling Haaland var valinn íþróttamaður ársins af GQ í Þýskalandi á dögunum. Haaland hefur átt magnað ár með Borussia Dortmund. Það var enginn annar en Rúrik Gíslason sem sá um að veita Haaland verðlaunin á stórri hátíð í Þýskalandi. Óhætt er að segja að Rúrik sé orðinn að stórstjörnu þar í landi en hann hefur haft í nægu að … Read More
Mannréttindalögfræðingur og uppljóstrari rekinn frá Sameinuðu þjóðunum
Bresk-írskur mannréttindalögfræðingur og uppljóstrari hefur verið rekinn frá Sameinuðu þjóðunum (SÞ) eftir að saka stofnunina um að hafa afhent kínverskum stjórnvöldum nafnalista yfir úígúrskra stjórnarandstæðinga í Kína. Emma Reilly, 42 ára, sem starfaði hjá Mannréttindaskrifstofu Sameinuðu þjóðanna, hafði í mörg ár kvartað yfir því að vinnuveitandi hennar væri að stofna fjölskyldumeðlimum stjórnarandstæðinga í heimalandi þeirra í alvarlega hættu með því að senda Kínverjum nöfn andstæðinganna. … Read More
Singapore hættir niðurgreiðlsu á heilbrigðisþjónustu fyrir óbólusetta
Í Singapore stendur nú til að hætta niðurgreiðslum á heilbrigðisþjónustu fyrir óbólusetta Covid-sjúklinga. Mun breytingin taka gildi 8. desember. Rökin eru þau að óbólusettir Covid-sjúklingar leggist þungt á heilbrigðiskerfið og er gjörgæslan sérstaklega tekin fram. Er talið að þessi aðgerð muni hvetja fleiri til að þiggja bóluefni og að álagið á heilbrigðiskerfið minnki Í Singapore er grímuskylda sem hefur staðið … Read More