FDA heimilar „mix&match“ aðferðina í bólusetningum fyrir eldri og áhættuhópa

frettinErlent

Matvæla- og lyfjaeftirlit Bandaríkjanna (FDA) heimilaði á miðvikudag  að gefa örvunarskammt fyrir Moderna og Johnson&Johnson bóluefni fyrir eldri hópa, fólk getur nú fengið annars konar bóluefni en það fékk upphaflega. Herferð með örvunarskammta er hafin í Bandaríkjunum fyrir 65 ára og eldri og þá sem teljast vera í áhættuhópi. Markmiðið er  að auka vernd gegn COVID-19 þar sem verkun bóluefnanna minnkar … Read More

Blaðamönnum á Ítalíu bolað burt af mótmælendum

frettinErlent

Í hafnarborginni Trieste á Ítalíu hafa verið nær stöðug mótmæli frá 15. október sl. eða frá því að ríkisstjórn landsins fyrirskipaði að á öllum vinnustöðum; opinberum stofnunum jafnt sem einkafyrirtækjum þyrfti allt starfsfólk að framvísa bóluefnapassa eða fara reglulega í PCR próf til að mega sækja vinnu. Í mótmælaskyni fóru um 6000 verkamenn í verkfall og mótmæltu ásamt fjölda annarra og lömuðu þannig hafnarstarfið í borginni. Trieste hefur síðan verið helsti mótmælastaður gegn bóluefnapössum … Read More

New York borg orðin að einræðisríki?

frettinErlent

New York borg krefst þess að allir borgarstarfsmenn verði bólusettir í lok mánaðarins ella missi þeir atvinnu sína samkvæmt nýrri tilskipun borgarstjóra New York, Bill de Blasio. New York hefur á að skipa mesta starfsmannafjölda nokkurs sveitarfélags í Bandaríkjunum (um 300 þús.starfsmenn) og tilskipunin nær því til fjölda manns um leið og hún er meðal strangari fyrirmæla vegna bólusetninga í … Read More