Smágrýti kastað í forsætisráðherra Kanada

frettinErlentLeave a Comment

Mótmælendur köstuðu í gær smágrýti í Justin Trudeau forsætisráðherra Kanada, sem nú er í miðri kosningabaráttu. Honum varð ekki meint af. Forsætisráðherrann var á leið upp í hópbifreið sína eftir heimsókn í bruggverksmiðju þegar hann varð fyrir grjótkastinu. Þetta er ekki í fyrsta sinn sem kosningabarátta hans er trufluð af mótmælendum sem hafa fengið nóg af lokunum,  bólusetningavegabréfum og áformum … Read More

Frændur okkar Danir kveðja faraldurinn

frettinErlentLeave a Comment

Samkvæmt litakóðakerfi Danmerkur eru öll lönd í Evrópusambandinu og á Schengen-svæðinu græn eða gul. Það þýðir að ekki þarf að fara í sóttkví eða einangrun eftir að til landsins er komið. Rök Dana fyrir þessu afslappaða viðhorfi eru þau að delta-afbrigðið er ríkjandi víðast hvar og þykir það vera nokkuð fyrirsjáanlegt. Þetta viðhorf virkar sennilega framandi á Íslendinga sem óttast … Read More

Mótmæli skipulögð af stjórnmálamönnum í Amsterdam

frettinErlentLeave a Comment

Vilborg Hjaltested baráttukona, frumkvöðull og stofnandi Healy World vakti athygli á öðruvísi mótmælum sem fram fóru í Amsterdam um helgina. Mótmælin voru nefnilega skipulögð af stjórnmálamönnum vegna bóluefnasamninga sem enn ríkir mikil leynd yfir hér á Íslandi. Svandís Svavarsdóttir heilbrigðisráðherra hefur neitað að opinbera sambærilega samninga sem viðkoma Íslandi. Hollenskir stjórnmálamenn hafa aftur á móti fengið að sjá þá samningana er snúa að … Read More