20 ár eru í dag frá því stærsta hryðjuverkaárás sögunnar var framin. Þennan þriðjudagsmorgun rændu 19 al-Qaeda hryðjuverkamenn fjórum bandarískum atvinnuflugum sem ætluð voru vesturströndinni og skutu þeim viljandi á loft. Tvær flugvélar – American Airlines flug 11 og United Airlines flug 175 – lögðu af stað frá Boston og flug 11 lenti á World Trade Center í norður turninum … Read More
Facebook lokar á ástralskt fréttaefni
Facebook hefur lokað fyrir möguleikann á að Ástralir geti deilt eða lesið fréttaefni á miðlinum. Aðgerðin hefur valdið miklu uppnámi þar sem hún takmarkar aðgang almennings að upplýsingum. Lokunin eru viðbrögð við fyrirhugaðri lagasetningu í Ástralíu sem myndi gera það að verkum að tæknirisarnir þyrftu að greiða fyrir allt fréttaefni á samfélagsmiðlinum. Ástralar vöknuðu sem sagt við það sl. fimmtudagsmorgun að Facebook … Read More
Smágrýti kastað í forsætisráðherra Kanada
Mótmælendur köstuðu í gær smágrýti í Justin Trudeau forsætisráðherra Kanada, sem nú er í miðri kosningabaráttu. Honum varð ekki meint af. Forsætisráðherrann var á leið upp í hópbifreið sína eftir heimsókn í bruggverksmiðju þegar hann varð fyrir grjótkastinu. Þetta er ekki í fyrsta sinn sem kosningabarátta hans er trufluð af mótmælendum sem hafa fengið nóg af lokunum, bólusetningavegabréfum og áformum … Read More