Breskt fordæmi Samfylkingarinnar

frettinBjörn Bjarnason, Erlent, Innlent, StjórnmálLeave a Comment

Björn Bjarnason skrifar: „Staðreynd er að skattahækkanir vinstri stjórna mælast sjaldan vel fyrir og hugmyndafræðileg fjárlög þeirra ýta frekar undir vanda en að leysa hann.“ Breski fjármálaráðherrann, Rachel Reeves, kynnti í gær (30. okt.), fyrst kvenna, fjárlagafrumvarp stjórnar Verkamannaflokksins sem kom til valda í júlí 2024. Í frumvarpinu er lagt til að skattar hækki um 40 milljarða punda. Helmingur hækkunarinnar … Read More

Trump lögsækir CBS fyrir að klippa viðtal við Kamölu Harris í fréttaskýringaþættinum „60 mínútur“

frettinErlentLeave a Comment

Trump kærði á fimmtudag CBS News fyrir 10 milljarða dala, eftir að fréttastöðin klippti viðtal við Kamölu Harris í fréttaskýringaþættinum „60 Minutes“, í þeim tilgangi að fegra hana í tilsvörum sínum. Trump bregst nú við með þessum hætti til að reyna sporna við þeim gríðarlega skaða sem hann, kosningabarátta hans og tugmilljóna borgara í Texas og um alla Ameríku urðu … Read More

Ruslið, Trump og Sovét-Bandaríkin

frettinErlent, Páll Vilhjálmsson, Stjórnmál, TrumpLeave a Comment

Páll Vilhjálmsson skrifar: Biden forseti Bandaríkjanna kallar stuðningsmenn Trump rusl. Skoski stjörnusagnfræðingurinn, Njáll Ferguson, segir Bandaríkin á sömu vegferð og Sovétríkin rétt áður en þau hrundu fyrir rúmum 30 árum. Fólkið sem Biden kallar rusl er örvæntingarfullt, einkum karlpeningurinn, og ríkulega haldið sjálfseyðingarhvöt er birtist í drykkju, dópneyslu og sjálfsmorðum. Alveg eins og karlarnir í Sovétríkjunum á sjöunda og áttunda … Read More