Síðasta viðtal Joe Biden: áhorfið lítið sem ekkert þrátt fyrir miklar auglýsingar

frettinErlent, Stjórnmál, ViðtalLeave a Comment

Joe Biden fráfarandi Bandaríkjaforseti, sat í síðasta viðtali sínu við Lawrence O’Donnell hjá MSNBC um helgina. Bandaríkjamenn höfðu lítin áhuga á viðtalinu og fáir sem stilltu á til að horfa. Útsendingin féll í skuggan á endursýnindum þáttum eins og Seinfeld og Family Guy. Þetta þykir benda til þess að mikill meirihluti landsins er búinn að fá nóg af Joe Biden. … Read More

Hæstiréttur staðfestir TikTok-bann

frettinErlent, SamfélagsmiðlarLeave a Comment

Hæstiréttur Bandaríkjanna hefur staðfest lög um bann á kínverska samskiptamiðlinum TikTok. Trump bað hæstarétt Bandaríkjanna að fresta banninu svo stjórn hans geti fengið „tækifæri til að leita pólitískrar lausnar á spurningunum sem brenna á mönnum er varðar málið.“ TikTok lagði áður fram beiðni til Hæstaréttar og færði rök fyrir því að ef samfélagsmiðlaforritið yrði bannað væri um að ræða ritskoðun … Read More

Ál í bóluefnum – orsakar það Alzheimer og einhverfu?

frettinBólusetningar, Erlent, Kla.Tv, RannsóknLeave a Comment

Kla.Tv skrifar: Prófessor Christopher Exley er mjög virtur líffræðingur, fremsti sérfræðingur heims í áli og meðlimur í Royal Society of Biology – viðurkenningu sem fáir vísindamenn hafa náð. Á síðasta ári var rannsóknarfé hans skorið niður vegna langvarandi vinnu hans um eiturefnavirkni áls. Hann rannsakaði áhrif þessa málms á sjúkdóma eins og Alzheimer og einhverfu og hlutverk hans sem hjálparefni … Read More