Nýju fjölmiðlarnir

frettinErlent, Fjölmiðlar, ViðtalLeave a Comment

Geir Ágústsson skrifar: Kjör Trump fer í taugarnar á mörgum blaða- og fjölmiðlamönnum. Þeir lásu upp gallaðar skoðanakannanir. Álitsgjafar þeirra höfðu ekki rétt fyrir sér í neinu. Hinn ósnertanlegi Trump verður bráðum forseti Bandaríkjanna og þeir þola ekki tilhugsunina og þá tilhugsun að lýðræðið leiddi kjósendur að rangri niðurstöðu. En blaðamenn jafna sig, eru jafnvel að reyna bakka aðeins með … Read More

Það gýs á tveimur stöðum af ólíkum ástæðum

frettinErlent, Helga Dögg Sverrisdóttir, Innlent, KynjamálLeave a Comment

Helga Dögg Sverrisdóttir skrifar: Enn eitt gosið. Móðir náttúra lætur ekki að sér hæða. Það gerir þingmaðurinn, Nancy Mace ekki heldur. Líkja má máli hennar við gos. Henni hefur verið hótað lífsláti Það kostar að verja konur. Það fékk þingmaðurinn, Nancy Mace, að finna fyrir þegar hún hafnaði aðgengi karlmanns, sem skilgreinir sig sem konu, að salernum kvenna í þinghúsinu. … Read More

Viðreisn kyndir undir innanlandsófriði

frettinErlent, Páll Vilhjálmsson, Pistlar, StjórnmálLeave a Comment

Páll Vilhjálmsson skrifar: Atkvæði greitt Viðreisn er stuðningur við að Ísland gangi í Evrópusambandið, ESB. Þorgerður Katrín formaður Viðreisnar mun setja ESB-aðild á dagskrá stjórnarmyndunarviðræðna eftir kosningar. Deilur smáþjóðar um utanríkismál eru svæsnar og langvinnar. Nægir þar að vísa í ófriðinn á Sturlungaöld og árin eftir seinna stríð er lá við borgarastríði um bandaríska hersetu og Nató-aðild. Til skamms tíma … Read More