Benedikt páfi upplýsir hneyksli með bók eftir andlát sitt

Erna Ýr ÖldudóttirBókmenntir, Erlent, Erna Ýr Öldudóttir, Fræga fólkið, Stjórnmál1 Comment

„Fyrir mitt leyti, á meðan ég er á lífi, vil ég ekki birta neitt lengur. Reiði klíkunnar gegn mér í Þýskalandi“ – útskýrði Ratzinger í bréfi til Elio Guerriero – „er svo mikil að hvert orð sem birtist eftir mig veldur ærandi gargi. Ég vil hlífa mér og kristninni við þetta“. Þetta er haft eftir hinum bæverska Ratzinger, Benedikt XVI, … Read More

Hneyksli og spillingarmál leiða til fjölda uppsagna í Úkraínustjórn

Erna Ýr ÖldudóttirErlent, Erna Ýr Öldudóttir, Stjórnmál, ÚkraínustríðiðLeave a Comment

Fjöldi hátt settra embættismanna hefur ýmist sagt starfi sínu lausu eða verið sagt upp í Úkraínu undanfarna daga vegna hneykslis- og spillingarmála, en frá því greinir rússneska fréttastofan Tass ásamt vestrænum, rússneskum og úkraínskum fjölmiðlum. Úkraínustjórn hefur einnig gefið út tilskipun um að embættismönnum sé bannað að yfirgefa landið. Enn hafa engar ákærur verið gefnar út. Aleksey Arestovich, ráðgjafi embættis … Read More

BBC valdið meiri skaða en nokkur vírus: Matthew Le Tissier

frettinErlent, Hallur HallssonLeave a Comment

Eftir Hall Hallsson: Meðan fréttamenn BBC sátu brosandi í hlýjum stólum undir skærum ljósum frammi fyrir sjónvarpsvélum á sunnudag, komu þúsundir saman í kuldanum úti fyrir til samstöðufundar með þeim sem veikst hafa af covid-vaksínum og aðstandendum þeirra sem látist hafa: „Skömmin er ykkar – Shame on you,“ kyrjaði fólkið fyrir utan höfuðstöðvar BBC á Portland Place í Lundúnum. Fréttamenn … Read More