Alec Baldwin ákærður fyrir manndráp af gáleysi

frettinErlent, Fræga fólkið5 Comments

Leikarinn Alec Baldwin hefur opinberlega verið ákærður í tveimur liðum fyrir manndráp af gáleysi á dauða kvikmyndatökukonunnar Halyna Hutchins. Baldwin skaut Hutchins til bana þegar hann var við tökur á myndinni Rust á síðasta ári. Hannah Gutierrez-Reed, framkvæmdastjóri leikmuna á tökustað, er einnig ákærður fyrir manndráp af gáleysi fyrir að hafa ekki útvegað Baldwin gervibyssu. Hann lét Baldwin þess í … Read More

Madonna sökuð um mansal á börnum í Malaví

frettinErlent, Fræga fólkið, MansalLeave a Comment

Söngkonan Madonna er sökuð um mansal og kynferðislega misnotkun á malavískum börnum. Ásakanirnar koma frá góðgerðasamtökunum  Ethiopian World Federation (EWF) samkvæmt miðlinum AllAfrica. EWF er „samfélagsþjónusta sem styður og talar fyrir því að breyta lögum sem getur valdið svörtu fólki skaða.“ Madonna ættleiddi sjálf fjögur börn frá Malaví í Afríku. Árið 2006 stofnaði söngkonan góðgerðasamtökin Raising Malawi, samtök sem ekki … Read More

Blaðamenn eltu forstjóra Pfizer í Davos: spurðu margra spurninga en fengu engin svör

frettinDavos, Erlent, WEF3 Comments

Árlega ráðstefna World Economic Forum stendur nú yfir í bænum Davos í Sviss þar sem fjöldi milljarðamæringa og leiðtoga heims koma saman, auk framkvæmdastjóra, fjármálaráðherra, seðlabankastjóra, utanríkisráðherra, framkvæmdastjóra FBI, Chris Wray, o.fl. Allt að 5000 hermenn gæta gestanna. Mikill fjöldi fjölmiðla er á staðnum og flestir fara þeir mjúkum höndum um milljarðamæringa og valdamenn og spyrja spurninga sem gestirnir svara með ánægju. Það … Read More