Davos ráðstefnan hófst í dag: Allt að fimm þúsund hermenn gæta gestanna

Erna Ýr ÖldudóttirErlent, Erna Ýr Öldudóttir, Stjórnmál, WEF2 Comments

Að hámarki fimm þúsund hermenn gæta fyrirmenna sem heimsækja ársfund Alþjóðaefnahagsráðsins (World Economic Forum, WEF) í Davos að þessu sinni, skv. heimasíðu svissneska hersins. Herinn stendur vörð um hluti, gestina og loftrýmið á svæðinu. Jafnframt styður herinn borgaraleg yfirvöld með skipulegum hætti. Klaus Schwab, stofnandi og skipuleggjandi Alþjóðaefnahagsráðsins (WEF). Meira en 2.700 gestir höfðu boðað komu sína, sem er metþátttaka. … Read More

Sterkefnaðir sækjast eftir óbólusettum flugmönnum

Erna Ýr ÖldudóttirBólusetningar, Covid bóluefni, Erlent, Erna Ýr Öldudóttir, FlugsamgöngurLeave a Comment

Fyrrverandi flugmaður Jetstar, Alan Dana, sagði í viðtali að ríkmenni væru að leita að óbólusettum áhöfnum til að fljúga einkaþotum sínum. Dana sagði að Josh Yoder, forsprakki US Freedom Flyers, hópi flugmanna gegn skyldubólusetningum í Bandaríkjunum, fái fyrirspurnir frá auðmönnum sem vilja ráða óbólusetta flugmenn til að fljúga með þá. „Þeir hafa þann lúxus að geta valið, vegna þess að … Read More

Glottandi Greta Thunberg fjarlægð af mótmælum í Þýskalandi

frettinErlent, Mótmæli1 Comment

Sænski loftslagsaðgerðarsinninn, Greta Thunberg, var fjarlægð af lögreglu á mótmælum ásamt öðru fólki í Þýskalandi í dag. Greta var ásamt hópi fólks að mótmæla stækkun kolanámu. Samkvæmt miðlinum Politico þá hafði Greta neitað að fara að fyrirmælum lögreglunnar og var því leidd í burtu af lögreglu. Þá segir í þýska miðlinum Bild að Greta hafi verið glottandi á meðan handtökunni … Read More