Foreldrarnir sem vildu ekki „bólusett“ blóð fyrir barn sitt sviptir forræði tímabundið

frettinCovid bóluefni, ErlentLeave a Comment

Nýsjálensku foreldrarnir sem neituðu blóðgjöf fyrir veikan fjögurra mánaða gamlan son sinn nema blóðið kæmi frá blóðgjafa sem ekki hefur fengið COVID-19 sprautuefni, hafa verið sviptir forræði yfir barninu tímabundið. Hæstiréttur Nýja-Sjálands fyrirskipaði á miðvikudag að ungabarnið, sem er auðkennt í dómsskjölum sem Baby W, yrði sett í umsjá heilbrigðisyfirvalda þar til eftir að það hefur gengist undir bráðnauðsynlega hjartaaðgerð … Read More

Málarekstri vegna dauða Jamal Khashoggi er lokið – stefnu vísað frá í Bandaríkjunum

frettinDómsmál, Erlent, Ingibjörg GísladóttirLeave a Comment

Hinn 7 des. mátti lesa á Fox News að alríkisdómari í Bandaríkjunum hefði vísað stefnu á hendur embættismönnum Sáda, þar á meðal krónprinsinum, frá dómi á grundvelli alþjóðareglu um friðhelgi leiðtoga ríkja. Tyrkir voru líka með málatilbúnað gegn 26 Sádum grunuðum um aðild að drápinu á blaðamanninum Jamal Khashoggi í sendiráði Sáda í Istanbul er hann sótti þangað skjöl til … Read More

Celine Dion greind með ólæknandi taugasjúkdóm

frettinErlent, Fræga fólkið4 Comments

Celine Dion hefur verið greind með taugasjúkdóminn Stiff Person Syndrome (SPS) sem veldur því að vöðvarnir kreppast óstjórnlega saman. Sjúkdómurinn breytir þeim sjúku að lokum í  „mannlegar styttur“ þar sem líkaminn læsist smám saman, þannig að fólk getur hvorki gengið né talað. Þó að engin lækning sé til við SPS, þá eru til meðferðir sem hægja á framvindunni, og segir … Read More