Fyrsta transkonan kjörin “Miss Greater Derry” í New Hampshire

frettinErlent, Transmál1 Comment

Fyrsti líffræðilegi karlmaðurinn vann í vikunni titilinn „Miss Greater Derry,“ í fegurðarsamkeppni sem haldin var í New Hampshire af Miss America samtökunum. „Í 100 ára sögu Ungfrú Ameríku hef ég formlega orðið FYRSTI transgender titilhafi innan Miss America stofnunarinnar,“ sagði Brian. Brian Nguyen varð sem sagt fyrsta transkonan til að vinna titil undir Miss America samtökunum. Hann fékk titilinn Greater … Read More

Andlát af völdum Covid ofskráð um næstum 40% í Finnlandi

frettinCOVID-19, ErlentLeave a Comment

Dauðsföll af völdum Covid-19 eru ofskráð í Finnlandi. Í næstum 40 prósentum „Covid-tengdra dauðsfalla“ var raunveruleg dánarorsök ekki Covid eftir allt saman. Samkvæmt Heilbrigðisstofnun Finnlands (THL) hefur meðalaldur dauðsfalla af völdum Covid hækkað í 85 ár. Heilabilun og aðrir sjúkdómar sem leiða til sjúkrahúslegu hafa stuðlað að dauða margra. Að sögn Sirkka Goebeler, leiðandi sérfræðings hjá THL er Covid ekki … Read More

„Algjörlega misheppnaðar“ refsiaðgerðir gegn Rússlandi

frettinErlent, StjórnmálLeave a Comment

Í viðtali við Roya News Jordan í vikunni sagði utanríkisráðherra Ungverjalands, Peter Szijjarto, að refsiaðgerðir Bandaríkjanna og Evrópu gegn Rússlandi væru algerlega misheppnaðar. „Refsiaðgerðirnar sem Evrópusambandið hefur innleitt gegn Rússlandi hafa mistekist. Þetta er algjörlega misheppnað,“ sagði Szijjarto. Hann sagði að stærstu áhrifin væru neikvæðar afleiðingar fyrir aðildarríki ESB og þá hefðu refsiaðgerðirnar ekki náð neinu af yfirlýstum markmiðum sínum. … Read More