Fyrsta transkonan kjörin “Miss Greater Derry” í New Hampshire

frettinErlent, Transmál1 Comment

Fyrsti líffræðilegi karlmaðurinn vann í vikunni titilinn "Miss Greater Derry," í fegurðarsamkeppni sem haldin var í New Hampshire af Miss America samtökunum.

„Í 100 ára sögu Ungfrú Ameríku hef ég formlega orðið FYRSTI transgender titilhafi innan Miss America stofnunarinnar,“ sagði Brian.

Brian Nguyen varð sem sagt fyrsta transkonan til að vinna titil undir Miss America samtökunum. Hann fékk titilinn Greater Derry 2023 sem færði honum kórónu og námsstyrk eins og tilkynnt síðastliðinn sunnudag. Miss Greater Derry skólastyrkurinn er veittur „ungum konum“ á aldrinum 17 til 24 ára.

Viðbrögð á samfélagsmiðlum voru misjöfn og sumir töldu að sigur Nguyen sé endurspeglun á „innbyrðis kvenfyrirlitningu“.


One Comment on “Fyrsta transkonan kjörin “Miss Greater Derry” í New Hampshire”

  1. Óttaleg niðurlæging fyrir konur, en að sama skapi mikil sigur fyrir sjúkt samfélag.

Skildu eftir skilaboð