Þúsundir komu saman og mótmæltu í Brussel

frettinErlent, StjórnmálLeave a Comment

Þúsundir komu saman og mótmæltu í Brussel á sunnudag, og beindust mótmælin gegn Ursula von der Leyen framkvæmdastjóra ESB, spilltum stjórnmálamönnum og fjölmiðlum, hækkandi orkuverði o.fl. „Evrópubúar vilja ekki svelta og frjósa fyrir Zelensky…,“ sögðu mótmælendur meðal annars. Day of Justice, hrópaði fjöldinn. Helstu fjölmiðlar hunsuðu viðburðinn, líklega til að verða ekki sakaðir um „upplýsingaóreiðu.“ Christian Theres, þingmaður Evrópusambandsins, var … Read More

Haítíski söngvarinn “Mika” deyr á tónleikum í París

frettinErlent, Fræga fólkið3 Comments

Michael „Mikaben“ Benjamin, einnig þekktur sem „Mika“ 41 árs haítískur tónlistarmaður, lést í gær í París eftir að hafa hrunið niður á sviði á tónleikum með hinni vinsælu haítísku hljómsveit Carimi. Dánarorsök hefur ekki verið gefin upp, en grunur leikur á að söngvarinn hafi látist af völdum hjartastopps. Hann lætur eftir sig eins árs dóttur og eiginkonu sem gengur með … Read More

Biden kastar steinum úr glerhúsi

frettinErlent, Jón Magnússon, Pistlar, StjórnmálLeave a Comment

Jón Magnússon skrifar: Alveg ótrúlegt að Joe Biden skuli leggja lykkju á leið sína til að gagnrýna forsætisráðherra Breta, Lis Truss fyrir að hafa vilja færa hátekjuskattinn í Bretlandi niður úr 45% í 40% til að stuðla að auknum umsvifum í efnahagslífinu í landinu.  Biden segir að þetta sé hugmynd til að lækka skatta á þau ofur-ríku.  En hvað skyldi … Read More