Þúsundir komu saman og mótmæltu í Brussel

frettinErlent, StjórnmálLeave a Comment

Þúsundir komu saman og mótmæltu í Brussel á sunnudag, og beindust mótmælin gegn Ursula von der Leyen framkvæmdastjóra ESB, spilltum stjórnmálamönnum og fjölmiðlum, hækkandi orkuverði o.fl. „Evrópubúar vilja ekki svelta og frjósa fyrir Zelensky...,“ sögðu mótmælendur meðal annars. Day of Justice, hrópaði fjöldinn. Helstu fjölmiðlar hunsuðu viðburðinn, líklega til að verða ekki sakaðir um „upplýsingaóreiðu.“

Christian Theres, þingmaður Evrópusambandsins, var einn þeirra sem hvatti til mótmælanna.
Skildu eftir skilaboð