Flugfélagið Virgin Atlantic smitast af „kyngervis“ fjöldageðrofinu

frettinErlent, Íris Erlingsdóttir, Pistlar1 Comment

Eftir Írisi Erlingsdóttur fjölmiðlafræðing: Þegar myndir af kanadíska kennaranum í Oakville Trafalgar gagnfræðaskólanum í Kanada fóru eins og eldur í sinu um allan heim, lýstu margir – þar á meðal ég – yfir andstyggð á því hve litla virðingu og umhyggju skólinn og foreldrar bera fyrir öryggi og vernd barna, að leyfa fullorðnum manni að dingla kynferðislegu blæti framan í … Read More

Svíar neita að upplýsa Rússa um rannsókn sína á skemmdum Nord Stream

frettinErlent, OrkumálLeave a Comment

Magdalena Andersson forsætisráðherra Svíþjóðar hefur lýst því yfir að Svíar muni ekki deila með Rússum niðurstöðum rannsóknar sinnar á sprengingunum sem stórskemmdu rússnesku Nord Stream 1 og 2 gasleiðslurnar þann 26. september sl. Í samtali við blaðamenn í gær, mánudag, sagði Andersson „Í Svíþjóð eru bráðabirgðarannsóknir okkar trúnaðarmál og það á auðvitað einnig við í þessu tilviki.“ Hún benti hins … Read More

Áhlaup á PayPal vegna afskipta af tjáningarfrelsinu

Erna Ýr ÖldudóttirErlent, Erna Ýr Öldudóttir, Stjórnmál, Viðskipti5 Comments

Greiðslumiðlunarfyrirtækið PayPal hefur þurft að gera grein fyrir máli sínu gagnvart öskureiðum viðskiptavinum, skv. Fortune. Fyrirtækið varð uppvíst að skilmálabreytingum, sem taka áttu gildi 3. nóvember næstkomandi.  Í þeim segir að fyrirtækið ætli að byrja að „sekta“ 429 milljón viðskiptavini sína um allt að $2.500 fyrir birtingu á „misvísandi upplýsingum“, að mati fyrirtækisins sjálfs. Viðbrögð margra viðskiptavina urðu þau að … Read More