Sprengja frá NATO fannst við Nord Stream gasleiðsluna árið 2015

frettinErlentLeave a Comment

Eins og kunngt er voru unnin skemmdarverk á rússnesku Nord Stream gasleiðslunni 26. september sl., eins og Fréttin fjallaði meðal annars um og yfirlýsingar Biden Bandaríkjaforseta um að stöðva notkun leiðslunnar. Fyrir um það bil 7 árum, eða þann 6. nóvember 2015, fannst við hefðbundið eftirlit með rússnesku Nord Stream gasleiðslunni í Eystrasalti neðansjávarfarartæki með sprengiefni. Staðsetningin sprengibúnaðarins var við … Read More

Belle í Beauty and the Beast ekki með í tónleikaferð vegna andlitslömunar

frettinErlent, Fræga fólkið, Þórdís B. SigurþórsdóttirLeave a Comment

Leikkonan Susan Egan, þekktust fyrir hlutverk sitt Belle í Beauty and the Beast og fyrir leik sinn í gamanþáttunum Nikki, hefur verið greind með andlitslömun, Bell´s Palsy. Egan tilkynnti á samfélagsmiðlum að hún geti ekki verið með á tónleikunum Disney Princess  – The Concert í haust. Egan, sem hlaut Tony-verðlaunatilnefningu fyrir hlutverk sitt sem Belle, flytur lög úr Disney-myndinni á sýningunni … Read More

Rússland gerir sprengjuárásir á Úkraínu eftir hryðjuverkið á Kerch brúnni

Erna Ýr ÖldudóttirErlent, Erna Ýr Öldudóttir, Stjórnmál1 Comment

Miklar loftárásir Rússlands með langdrægum sprengiflaugum hófust í morgun, á hernaðarmannvirki, stjórnstöðvar og innviði í Úkraínu. Frá því greinir Russia Today á vef sínum í dag.  Að minnsta kosti ellefu manns eru látnir og enn fleiri eru slasaðir, að því er The Guardian greinir frá. Ráðist var á fjölmarga staði í morgun, samanber kort sem á að shafa verið birt … Read More