Kanadíski leikarinn Robert Cormier látinn 33 ára

frettinErlent, LífiðLeave a Comment

Leikarinn Robert Cormier sem lék í  kanadísku sjónvarpsþáttunum Heartland er látinn 33 ára að aldri. Cormier lést föstudaginn 23. september á sjúkra­húsi í Et­obicoke í Ont­ario eft­ir að hafa hlotið al­var­lega áverka í falli samkvæmt systur hans, segir í  nokkrum erlendum fjölmiðlum. Í Daily Mail segir þó að ekkert sé gefið upp um dánarorsök Cormier í minningargrein um hann. Cormier fór með … Read More

Fyrrum utanríkisráðherra Póllands: „Takk Bandaríkin“

frettinErlentLeave a Comment

Radek Sikorski, fyrrum varnarmála-og utanríkissráðherra Póllands og þingmaður Evrópusambandsins birti mynd á Twitter af lekanum á Nord Stream leiðslunni og sagði einfaldlega „Takk Bandaríkin.“ Danski her­inn hef­ur birt mynd­skeið á vefsíðu sinni sem tekið er úr þyrlu norska hersins. Þar má sjá má hvernig gasið sem lek­ur úr Nord Stream leiðslu kem­ur upp á yf­ir­borð Eystra­salts með töluverðum lát­um. Búið … Read More

Blaðamaðurinn Toby Young ber sigurorð af PayPal

frettinErlent, PistlarLeave a Comment

Eftir Þorstein Siglaugsson: Fyrir nokkrum dögum lokaði greiðslumiðlunin Paypal reikningum blaðamannsins Toby Young, Daily Sceptic vefmiðilsins, sem ég skrifa raunar sjálfur reglulega fyrir, og Free Speech Union, sem eru samtök til varnar málfrelsi. Toby er í forsvari fyrir bæði Daily Sceptic og Free Speech Union. Það er vonandi tákn um nýja tíma að þessi aðgerð Paypal kom í bakið á … Read More