Verkefni fjármagnað af Bill Gates ræktar milljónir moskítóflugna „til að stöðva smitsjúkdóma“

frettinErlentLeave a Comment

Ný bloggfærsla Bill Gates hefur komið aðdáendum hans nokkuð á óvart. Gates sagði fyrir stuttu frá merkilegum upplýsingum um verksmiðju í Kólumbíu sem ræktar erfðabreyttar moskítóflugur. Það er World Mosquito Program sem leiðir verkefnið í borginni Medellín í Kólumbíu. Þar á bæ vinna vísindamenn dag og nótt við að rækta moskítóflugur; meira en 30 milljónir á viku. Eftir það er … Read More

Danir undir fimmtugu fá ekki fleiri Covid sprautur – verður mögulega endurskoðað

frettinErlent, HeilsanLeave a Comment

Dönsk heilbrigðisyfirvöld hafa gefið út bólusetningaráætlun sína fyrir veturinn vegna COVID-19. Til stendur að bjóða upp á enn eina örvunarsprautuna með nýjum útgáfum af sprautunum sem eiga að virka betur gegn núverandi afbrigðum. Þó verða takmörk sett þar á. Fólk undir fimmtugu verður ekki boðið upp á fleiri sprautur, jafnvel þótt viðkomandi óski þess. Þetta verður þó endurskoðað. Undanþágur eru … Read More

Kína og Sádí-Arabía selja Evrópu rússneskt gas á hærra verði

frettinErlent, ViðskiptiLeave a Comment

Fréttastofa Reuters sagði frá því þegar í síðasta mánuði, að Sádi-Arabía hafi tvöfaldað innflutning sinn á olíu frá Rússlandi, þrátt fyrir að Sádí-Arabía sé stærsti olíuútflytjandi heims. Mörg vestræn ríki kaupa ekki olíu eða gas frá Rússum vegna innrásar Rússa í Úkraínu. Evrópusambandið reynir að vera minna háð Rússlandi með orku með tilheyrandi afleiðingum fyrir Evrópubúa. Kína, Indland, mörg Afríkuríki … Read More