Um gríðarlega fjárhagslega áhættu virðist vera að ræða fyrir foreldra, og þá sérstaklega karlmenn, við stofnun fjölskyldu. Feður eru 93% meðlagsgreiðenda, skv. gögnum úr Ársskýrslu Innheimtustofnunar sveitarfélaga fyrir árið 2020. Samkvæmt orðanna hljóðan, í lögum um Innheimtustofnun sveitarfélaga, að stofnuninni er einungis heimilt að innheimta meðlag hjá feðrum, sbr. 5. grein laganna sem eru frá árinu 1971. Lítið eða ekkert … Read More
Bandarísk yfirvöld telja hættu skapast af þyngd rafbíla
Öryggisáhættan sem stafar af þungum rafknúnum ökutækjum í hvers kyns árekstri við léttari ökutæki hefur þrýst á yfirmann samgönguöryggisráðs Bandaríkjanna að gefa út almenna viðvörun til allra vegfarenda. Frá þessu greindi Breitbart í gær. F-150 Lightning EV pallbíllinn frá Ford er til að mynda 900 – 1.300 kg þyngri en sprengihreyfilsútgáfa sömu tegundar. Mustang Mach E rafmagnsjeppinn og Volvo XC40 … Read More
Rússar ná Soledar og veikja varnarlínu Úkraínuhers
Rússar virðast hafa náð námu- og iðnaðarbænum Soledar í Donbass á sitt vald, eftir einhverja blóðugustu bardaga frá upphafi innrásar Rússlands í Úkraínu. Frá þessu greina rússneska varnarmálaráðuneytið og fjölmiðlar á Vesturlöndum og í Rússlandi í gær, en úkraínskir embættismenn og fjölmiðlar hafa enn ekki viljað staðfesta það. Wagner-liðar umkringdu Soledar og eru nú að „hreinsa upp“ umfangsmikið jarðganganet í … Read More