Pútín setur herlög í fjórum fyrrum héruðum Úkraínu

Erna Ýr ÖldudóttirErlent, Erna Ýr Öldudóttir, StjórnmálLeave a Comment

Herlög hafa verið sett á þeim fjórum svæðum sem nýlega kusu að gerast hluti af Rússneska ríkjasambandinu. Vladimír Pútín Rússlandsforseti tilkynnti um ákvörðunina í dag, en frá því greinir Russia Today. Ákvörðunin var tekin í kjölfar frétta um að Kænugarðsstjórnin sé að búa sig undir umfangsmikla sókn gegn höfuðborg Kherson. Hvorki Úkraínustjórn né meirihluti ríkja heims hefur samþykkt kosningar, sjálfstæðisyfirlýsingar … Read More

BlackRock missir 500 milljónir dollara til viðbótar úr sjóðastýringu vegna ESG

Erna Ýr ÖldudóttirErlent, Erna Ýr Öldudóttir, Viðskipti1 Comment

Missouri ríki í Bandaríkjunum hefur tekið 500 milljónir dollara úr lífeyrissjóðastýringu starfsmanna ríkisins hjá eignastýringafyrirtækinu BlackRock Inc., segir Reuters frá í dag. Fjármálastjóri ríkisins, Scott Fitzpatrick, kvað ástæðuna vera vegna þess að eignastýringarfyrirtækið notaði ESG-staðla við fjárfestingar, í stað þess að reyna að hámarka arðsemi sjóðfélaga. ESG staðlar miða að því að veita fjármagni í verkefni tengd umhverfis-, félags- og … Read More

Elon Musk lenti á úkraínska dauðalistanum „Myrotvorets“

Erna Ýr ÖldudóttirErlent, Erna Ýr Öldudóttir, StjórnmálLeave a Comment

Athafnamaðurinn og milljarðamæringurinn Elon Musk, virðist í skamma stund í dag hafa lent á úkraínska dauðalistanum Myrotvorets. Upplýsingar þess efnis voru í dreifingu á Twitter í dag. 🇺🇦🇺🇲 Elon Musk was placed on the Ukrainian government’s kill list for about 10-15 minutes before being removed. Apparently someone guessed that Starlink could be turned off permanently. pic.twitter.com/0MbZMS40tT— Jackson Hinkle 🇺🇸 (@jacksonhinklle) … Read More