Elon Musk víkur hvergi með Starlink

Erna Ýr ÖldudóttirErna Ýr ÖldudóttirLeave a Comment

  Bandaríski ofurverkfræðingurinn Elon Musk tilkynnti um það á Twitter í gær að Starlink gervihnattanetþjónustan sé nú virk í öllum heimsálfum, að Suðurskautslandinu meðtöldu. Starlink is now active on all continents, including Antarctica https://t.co/Q1VvqV5G0i — Elon Musk (@elonmusk) September 19, 2022 Athygli vakti fyrirspurn netverja sem spurði að því hvort Starlink-netþjónustan yrði í boði fyrir almenning í Íran. Musk svaraði … Read More

Heimsveldi Karls: Gátan um konunglegu endurræsinguna

Erna Ýr ÖldudóttirErlent, Erna Ýr Öldudóttir2 Comments

Þýðandi Erna Ýr Öldudóttir Þýdd umfjöllun af heimasíðu bókaútgáfunnar Winter Oak, en hún birtist fyrst þann 15. apríl 2022 (uppfærð 9. september 2022) undir titlinum Charles’ Empire: The Royal Reset Riddle. 1. Karl Hinn Mikli Endurræsir Það voru ekki Klaus Schwab eða Bill Gates, sem formlega hleyptu Endurræsingunni miklu (e. The Great Reset) af stokkunum árið 2020. Það var þáverandi … Read More

Uppreisn almennings breiðist um heiminn

Erna Ýr ÖldudóttirErna Ýr Öldudóttir, SkoðunLeave a Comment

Þýdd grein eftir Ralph Schöllhammer, aðstoðarprófessor í hagfræði og stjórnvísindum við Webster háskólann í Vín. Greinin birtist í skoðanadálki Newsweek þann 7. júlí 2022: A Popular Uprising Against the Elites Has Gone Global Upprisa hinna vinnandi stétta gegn elítunni og gildum hennar stendur yfir – og fer sem eldur í sinu um heiminn. Andstaða mið- og lágstétta vex hratt gegn … Read More