Talsmenn minnihlutans

frettinErlent, Eurovision, Innlent, Jón MagnússonLeave a Comment

Jón Magnússon skrifar: Stundum heldur fólk, að það sé nánast eitt í heiminum með skoðanir sínar, en það þarf ekki að vera þannig.  Andstæðingar Ísrael á Vesturlöndum kröfðust þess, að Ísrael yrði meinuð þáttaka í söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva. Skipuleggjendur keppninnar tóku það ekki í mál. Hér á landi kiknaði útvarpsstjóri í hnjáliðunum og bjó til sérkennilegar reglur, sem setti ábyrgð … Read More

„Stoppið Eurovision“ – Stuðningsmenn Hamas ruddust inn á sjónvarpsstöð

Gústaf SkúlasonErlent, Eurovision1 Comment

Mótmælin gegn þátttöku Ísraela í Eurovision náði nýjum hæðum þegar hópur mótmælenda fór inn á sjónvarpsstöðina Yle með kröfuna „Stoppið Eurovision.“ Fréttir bárust laugardagsmorgun um að hópur mótmælenda hafi farið inn á skrifstofur sjónvarpsstöðvarinnar Yle í Helsinki. „Ísrael notar Eurovision sem vettvang“  Yle er ekki beinlínis að básúna út fréttum af atvikinu. Skrifar bara að: „Um tíu manns óska eftir … Read More

Eurovision hefur aldrei verið eins pólitískt

Gústaf SkúlasonErlent, EurovisionLeave a Comment

Eurovision segist vera tónlistarviðburður án stjórnmálaskoðana. Raunveruleikinn er annar. Til dæmis var Rússland útilokað frá keppninni frá og með 2022. Þá átti Rússland að vera með í seinni undanúrslitakeppninni en var útilokaði eftir innrásina í Úkraínu. Núna hefur Eurovision orðið bitbein gyðingahatara sem þola ekki að sjá fulltrúa Ísrael koma fram í keppninni. Umfangsmikil mótmæli hafa verið í Malmö gegn … Read More