Þúsundir mótmæltu Ísrael í Malmö í dag

Gústaf SkúlasonErlent, EurovisionLeave a Comment

Fyrir seinni undanúrslit Eurovision í kvöld 9. maí fóru fleiri þúsund manns í mótmælagöngu gegn Ísrael í miðborg Malmö. Gríðarlegur fjöldi lögreglumanna er í Malmö til að tryggja að allt fari vel fram og sagði fréttaritari sænska sjónvarpsins að hann hefði aldrei séð svo marga lögreglumenn saman á einum stað áður í Svíþjóð. Samkvæmt lögreglunni voru á milli 10-12 þúsund … Read More

Sænsk yfirvöld senda frá sér aðvörun vegna Eurovision í Malmö

Gústaf SkúlasonErlent, EurovisionLeave a Comment

Krisinformation.se er vefsíða sem miðlar upplýsingum frá almannavörnum Svíþjóðar og öðrum ábyrgum aðilum í tengslum við kreppu og/eða alvarlega atburði. Almannavarnir heita á sænsku „Myndigheten för samhällsskydd och beredskap, MSB” og þau hafa opnað sérstaka vefsíðu um hættur vegna Eurovision í Malmö. Þegar ákveðið var að skipuleggja Eurovision í Malmö, sem af gyðingum er talin höfuðborg gyðingahaturs í Evrópu, þá … Read More

Ísraelskir fánar bannaðir í Eurovision

Gústaf SkúlasonErlent, Eurovision, Ísrael3 Comments

Búið er að banna að syngja ísraelsk lög í kringum Eurovision í Malmö og núna koma upplýsingar um, að ísraelskir fánar megi ekki sjást, eftir að Eden Golan, þátttakandi Ísraels í keppninni, kemur til borgarinnar. Ísraelska öryggisþjónustan Shin BetGolan hefur einnig ráðlagt söngkonunni að yfirgefa ekki hótelherbergið á meðan á dvölinni í Malmö stendur nema bara þegar hún nauðsynlega verður … Read More