Sú hugmynd, að endalok jarðar séu yfirvofandi nema að grænt einræði komi í stað lýðræðis og frjáls framtaks, hefur haft í för með sér gríðarlegan kostnað fyrir heimilin og fyrirtækin. Nú rísa þúsund viðskiptaleiðtogar upp í ákalli gegn miðstýrðri og risafenginni löggjöf ESB, sem þeir telja að ógni afkomu evrópsks iðnaðar. Adam Kanne hjá efnafyrirtækinu Perstorp segir í athugasemd um … Read More
Franska Þjóðabandalagið gæti orðið stærsti flokkurinn á ESB-þinginu
Franski íhaldsflokkurinn vill herða á landamæralausum fjöldainnflutningi og hvetur til friðarviðræðna milli Úkraínu og Rússlands. Í kosningunum í sumar eru góðir möguleikar á að flokkurinn verði stærsti flokkurinn á ESB-þinginu. Flokkurinn, sem til ársins 2018 hét Þjóðfylkingin, er í dag undir forystu hins 28 ára gamla Jordan Bardella. Fyrrum leiðtogi flokksins Marine Le Pen gegnir enn mikilvægu hlutverki en stefnir … Read More
Lögreglan í Brussel stormaði inn á meðan Farage hélt ræðu og lokaði ráðstefnu íhaldsmanna
Lögreglan í Brussel ruddist inn á NatCon ráðstefnu íhaldsmanna á þriðjudag og hindraði frekari fundahöld. Brexit- leiðtoginn Nigel Farage var að ávarpa fundargesti, þegar mikill fjöldi lögreglumanna hertók ráðstefnuna í Brussel. Meðal þátttakenda voru Suella Braverman, fyrrverandi innanríkisráðherra Bretlands og Viktor Orban, forsætisráðherra Ungverjalands. Braverman þurfti að stíga á svið á eftir Farage og upplýsa um árás lögreglunnar. Lögreglan sagði … Read More