Minnst kynþáttamisrétti í Póllandi innan ESB

frettinErlent, Evrópusambandið, Gústaf SkúlasonLeave a Comment

Pólverjum, sem frjálslyndir fjölmiðlar hafa oft lýst sem hatara gagnvart útlendingum, eru umburðarlyndustu allra innan 13 aðildarríkja ESB sem tóku þátt í nýrri könnun um kynþáttahatur innan Evrópusambandsins (sjá pdf neðar á síðunni). Hlutfall fólks af afrískum uppruna sem verður fyrir kynþáttamisrétti í Póllandi er minna en helmingur af meðaltali innan ESB samkvæmt nýrri skýrslu frá mannréttindastofnun ESB. Stofnun Evrópusambandsins … Read More

Hefur ESB séð Hamas fyrir efni í eldflaugar sínar?

frettinErlent, Evrópusambandið, Ingibjörg GísladóttirLeave a Comment

Ingibjörg Gísladóttir skrifar: Hinn 10. október síðastliðinn birtist í Telegraph grein um að Evrópusambandið haldi áfram að fjármagna vatnsleiðslur til Gaza, jafnvel þótt Hamasliðar stæri sig af því að grafa vatnsleiðslur upp og nota þær í eldflaugar sem er skotið á almenna borgara í Ísrael, gjarnan bændur á samyrkjubúunum sem eru nálægt Gaza. Í grein Telegraph segir að ESB hafi … Read More

Evrópuþingmaðurinn Christine Anderson: „þetta snýst um afnám frelsis, lýðræðis og réttarríkis“

frettinErlent, Evrópusambandið, WHOLeave a Comment

Kla.tv skrifar: Þann 4. júlí 2023 þáði Kla.tv boð um þátttöku á blaðamannafundi á ESB-þinginu (Brussel). Við sögðum frá því í útsendingunni: „TRUST & FREEDOM – Evrópsk borgarahreyfing í startholunum!“. Í þessum þætti sendum við út í fullri lengd einkaviðtal við stjórnmálakonuna Christine Margarete Anderson (AFD), sem hefur verið kjörinn fulltrúi ESB-þingsins frá 2019. Útdráttur úr ræðu Andersons í Brussel: … Read More