ESB finnur ekki 300 milljarða evra af frystum rússneskum gjaldeyriseignum

Erna Ýr ÖldudóttirErlent, Erna Ýr Öldudóttir, Evrópusambandið, Fjármál, ÚkraínustríðiðLeave a Comment

Ekki hefur tekist að finna megnið af rússneska gjaldeyrisvaraforðanum, eða um 300 milljarða evra, sem frystur var í evrópskum bönkum eftir 24. febrúar í fyrra. Þetta hefur litháenski fréttavefurinn Delfi eftir ónefndum heimildum innan úr Evrópusambandinu, í umfjöllun sem birtist þann 21. febrúar síðastliðinn. Evrópskur þingmannahópur hafði krafist þess af framkvæmdastjórninni, að gerð yrði samantekt yfir frystar eigur rússneska ríkisins. … Read More

Jeffrey Sachs: Undraðist þögn fjölmiðla yfir Nordstream-hryðjuverkinu

Erna Ýr ÖldudóttirErlent, Erna Ýr Öldudóttir, Evrópusambandið, Fjölmiðlar, Orkumál, Öryggismál, Úkraínustríðið, UmhverfismálLeave a Comment

„Ég skil ekki af hverju við þegjum öll yfir því að Bandaríkin eyðilögðu Nordstream-gaslögnina“, er haft eftir Prófsessor Jeffrey Sachs, í setti hjá Bruno Kreisky stofnuninni í Vín, 14. desember í fyrra. Þar taldi hann m.a. Evrópu hafa tapað gríðarlega vegna utanríkisstefnu Bandaríkjanna. Sachs er einn þeirra sem óskaði eftir birtingu niðurstaðna á rannsókn málsins hjá Öryggisráði Sameinuðu þjóðanna sl. … Read More

New York Times stefnir ESB vegna textaskilaboða Ursulu von der Leyen og forstjóra Pfizer

frettinCovid bóluefni, EvrópusambandiðLeave a Comment

Dagblaðið New York Times dregur framkvæmdastjórn Evrópusambandsins fyrir dómstóla þar sem stofnunin hefur enn ekki birt textaskilaboð milli framkvæmdastjóra sambandsins, Ursulu von der Leyen og Albert Bourla forstjóra Pfizer, varðandi bóluefnakaup Evrópusambandsins. Dagblaðið mun takast á við lögfræðinga ESB í hæstarétti sambandsins með þeim rökum að framkvæmdastjórnin standi frammi fyrir lagalegri skyldu til að birta skilaboðin, sem gætu innihaldið upplýsingar … Read More