Texas hyggst banna seðlabankarafeyri (CBDC)

frettinErlent, FjármálLeave a Comment

Texas-ríki hefur lagt fram frumvarp um að banna seðlabankarafeyri (CBDC). Frumvarpið var lagt fram sl. föstudag á 88. löggjafarþingi. Seðlabankarafeyrir er stafrænt form peninga sem er bein krafa á seðlabanka, frekar en bein krafa á viðskiptabanka. Frumvarpið skilgreinir hvers vegna seðlabankarafeyrir sé slæm hugmynd. „Seðlabankarafeyrir til almennra nota (e. retail CBDC) kemur á beinu sambandi milli seðlabanka og neytenda,“ segir í … Read More

Texas hyggst gefa út gulltryggðan stafrænan gjaldmiðil

frettinErlent, FjármálLeave a Comment

Texas-ríki í Bandaríkjunum er skrefi nær því að gefa út stafrænan gjaldmiðil sem er að fullu tryggður með gulli. Frumvarp varðandi málið var kynnt í neðri deild þingsins í ríkinu þann 10. mars af þingmanninum Mark Dorazio. Það hefur þegar fengið stuðning 43 þingmanna og var tekið fyrir á formlegum fundi á þriðjudag. Opinberar umræður fara fram á mánudag. Frumvarpið … Read More

Norður-Karólína bannar ríkisgreiðslur með seðlabankarafeyri (CBDC)

frettinErlent, FjármálLeave a Comment

Fulltrúadeild Norður-Karólínu hefur samhljóða samþykkt frumvarp 690, sem bannar notkun seðlabankarafeyris (CBDC) fyrir greiðslur til ríkisins eða þátttöku ríkisins í prófunum á CBDC í seðlabankaútibúum. Frumvarpið er nú á leið til öldungadeildar ríkisins þar sem búist er við að það verði einnig samþykkt. Í nýjustu útgáfu frumvarpsins kemur hugtakið seðlabankarafeyrir í stað hugtaksins dulkóðunargjaldmiðill sem er skilgreint sem stafrænn gjaldmiðill, stafrænn … Read More