Ákall til fjármálastofnana um samfélagslega ábyrgð, aukna og samhæfða þjónustu

frettinFjármálLeave a Comment

Hagsmunasamtök heimilanna sendu frá eftirfarandi fréttatilkynningu: ÁHRIF VAXTAHÆKKANA Borið hefur á því í fyrirspurnum til Hagsmunasamtaka heimilanna vegna aukinnar greiðslubyrði lána að einstaklingar fái ekki alltaf þá þjónustu sem þeir þarfnast og eiga tilkall til, hjá viðskiptabanka sínum. Af þeim sökum sendu samtökin fyrirspurn til þjónustudeilda allra viðskiptabanka heimilanna, í desember síðastliðnum. Það er áberandi við nánari ígrundun á svörum … Read More

Hatursfé Katrínar forsætis

frettinFjármál, Hatursorðæða, Páll Vilhjálmsson, Transmál3 Comments

Eftir Pál Vilhjálmsson: Hötuðustu hóparnir í samfélaginu eru eftirfarandi 1. Andstæðingar bólusetninga 2. Andstæðingar fóstureyðinga 3. Raunsæisfólk í loftslagsmálum. Þessir hópar búa við 50 til 60 prósent hatur samkvæmt könnun Fjölmiðlanefndar. Fréttin greinir frá. Engin félagasamtök þeirra hötuðustu fá stuðning frá ríkinu hennar Katrínu forsætis. Transhópurinn Samtökin 78 fær á hinn bóginn 55 milljónir árlega til „að vinna gegn bak­slagi gegn hinseg­in fólki í … Read More

Meirihluti hagfræðinga stóru bankanna spáir samdrætti í Bandaríkjunum

frettinFjármálLeave a Comment

Könnun Wall Street Journal meðal 23 aðalmiðlara hjá stóru bönkunum sem eiga bein viðskipti við Seðlabanka Bandarikjanna, leiddi í ljós að meirihluti þeirra býst við samdrætti á árinu. Meðal helstu áhyggjuefna í efnahagslífinu sem vitnað var í er samdráttur í sparnaði meðal almennings, samdráttur á húsnæðismarkaði og hert útlánaviðmið hjá fjölda banka. Þetta kemur í kjölfar hraðra vaxtahækkana seðlabankans til … Read More