Sigríður Dögg: byrlun, bruðl og skattsvik

frettinFjölmiðlar, Innlent, Páll VilhjálmssonLeave a Comment

Páll Vilhjálmsson skrifar: Sigríður Dögg Auðunsdóttir, þá fréttamaður á RÚV, var frambjóðandi RSK-miðla til formennsku Blaðamannafélags Íslands vorið 2021. Hún fékk sigur. RSK-bandalagið, RÚV, Stundin og Kjarninn, réðu ferð íslenskra fjölmiðla. Ferðalagið er markað lögbrotum og siðleysi. Sigríður Dögg fékk kjör í lok apríl 2021. Fáeinum dögum síðar hófst byrlunar- og símastuldsmálið. Það er framhald af Namibíumálinu, ásökunum RSK-miðla að … Read More

Fjölmiðlar, óþarfi?

frettinFjölmiðlar, Geir Ágústsson, InnlentLeave a Comment

Geir Ágústsson skrifar: Það var ánægjulegt að horfa og hlusta á nýlegan þátt Dagmála Morgunblaðsinsundir fyrirsögninni „Fjörbrot fjölmiðla“. Þar ræddu þrír blaðamenn sem ég ber ákveðna virðingu fyrir, jafnvel mikla, um breytt landslag fjölmiðla og fjölmiðlunar og um greinilega naflaskoðun var að ræða, sem er sérhverri starfsgrein bráðholl. Í grófum dráttum voru tvö sjónarmið til umræðu: Upplýsingar eru á hverju strái, … Read More

Þórður Snær tapaði valdabaráttu, dagar Helga taldir

frettinFjölmiðlar, Innlent, Páll VilhjálmssonLeave a Comment

Páll Vilhjálmsson skrifar: Valdabarátta er í eigendahópi Heimildarinnar, sem varð til við samruna Stundarinnar og Kjarnans fyrir hálfu öðru ári. Þórður Snær Júlíusson ritstjóri Heimildarinnar, áður Kjarnans, varð undir í valdabaráttunni og hætti fyrirvaralaust störfum í lok júlí. Engar útskýringar hafa birst í útgáfunni um tímamótin þegar annar aðalritstjórinn hættir. Ingibjörg Dögg ritstjóri Heimildarinnar, áður Stundarinnar, og maki hennar, Jón Trausti Reynisson, … Read More