Björn Bjarnason skrifar: Dóra Björt snýr málinu á hvolf með orðum sínum. Telji Reykjavíkurborg að aðgerðarleysi sitt ógni ekki flugöryggi ber henni að færa rök fyrir því. Furðulegt er að fylgjast með viðbrögðum píratans Dóru Bjartar Guðjónsdóttur, formanns umhverfis- og skipulagsráðs borgarinnar, þegar hún stendur frammi fyrir því að sagt hefur verið opinberlega frá bréfi sem Samgöngustofa sendi Reykjavíkurborg, dags. … Read More
Flugvélar kyrrsettar og ferðum frestað vegna kerfisbilunar hjá Microsoft
Tæknilegir örðugleikar eru að valda flugfélögum, bönkum og fjölmiðlum og fleiri fyrirtækjum miklum vandræðum um allan heim. Búið er að kyrrsetja eða fresta flugferðum á flugvöllum víðs vegar um heiminn vegna tæknilegra örðugleika sem skekja nú heimsbyggðina. Örðugleikarnir eru sagðir tengjast kerfisbilun hjá Microsoft. Búið er að kyrrsetja allar vélar á flugvellinum í Sydney, Edinborg og víða í Bandaríkjunum. Flugfélög … Read More
Afneitunarstefnan og flugvöllurinn
Björn Bjarnason skrifar: Það verður forvitnilegt að sjá hvernig Dagur B. og félagar bregðast við þessum orðum forstjóra Icelandair. Það er eitur í þeirra beinum að tekið sé af skarið og talað tæpitungulaust. Afneitun er orð sem lýsir vel stjórnarháttum í Reykjavíkurborg undir forystu Dags B. Eggertssonar. Nýjasta dæmið um árangur þeirra stjórnarhátta má sjá í frétt sem birtist á … Read More