Forstjóri Facebook flýgur um á einkaþotu – yfirlýstur talsmaður loftslagsaðgerða

frettinErlent, Fræga fólkið, Loftslagsmál1 Comment

Mark Zuckerberg, forstjóri Facebook, sem er yfirlýstur talsmaður aðgerða í loftslagsmálum, á einkaþotu sem brenndi þotueldsneyti fyrir að andvirði meira en 158.000 dala (23 milljónir ísl.kr.) á innan við tveimur mánuðum. Þota Zuckerbergs, af gerðinni Gulfstream G650, brenndi eldsneytinu í 28 mismunandi ferðum á milli 20. ágúst og 15. október á þessu ári, samkvæmt upplýsingum frá flugrakningarhugbúnaðinum ADS-B Exchange sem … Read More

Karlatímaritið GQ afboðar M.I.A. vegna skoðana hennar á „bóluefnum“

frettinErlent, Fræga fólkiðLeave a Comment

Hinni hugrökku söngkonu M.I.A. hefur verið tilkynnt að hún fái ekki að koma fram á „Maður ársins“ verðlaunahátíð GQ tímaritsins, eins og til stóð, eftir að hún hafði vísað til hins umdeilda útvarpsstjóra Alex Jones og lagt til að frægt fólk sem „talaði fyrir C-19 bóluefnunum“ ætti þá líka að greiða skaðabætur. Breska söngkonan deildi skilaboðum frá GQ á Twitter … Read More

Haítíski söngvarinn “Mika” deyr á tónleikum í París

frettinErlent, Fræga fólkið3 Comments

Michael „Mikaben“ Benjamin, einnig þekktur sem „Mika“ 41 árs haítískur tónlistarmaður, lést í gær í París eftir að hafa hrunið niður á sviði á tónleikum með hinni vinsælu haítísku hljómsveit Carimi. Dánarorsök hefur ekki verið gefin upp, en grunur leikur á að söngvarinn hafi látist af völdum hjartastopps. Hann lætur eftir sig eins árs dóttur og eiginkonu sem gengur með … Read More